Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.

Mest skrifað á kjaftæðinu

  Mest lesið á kjaftæðinu

   Umræðuefni

   Höfundur

   Skrifað

   Tranquil
   1 svar
   addipunk
   24. maí kl: 09:07

   Tranquil er nýtt íslenskt band sem samanstendur af þrem einstaklingum (PunK, Larsen og 45m1r aka Kolt 45).

   Við gerum Drum n bass, dubstep og breakbeat musík.

   soundcloud linkur:

   http://soundcloud.com/tranquilmusic-1

   Endilega að koma með feedback :D

   SV: Tranquil
   addipunk
   13. nóvember kl: 07:11


   Smá breytingar ...Ég (PunK úr Tranquil) breytti um tónlistarviðurnefni, ég kalla mig semsagt LogiK núna um þessar mundir... fannst hitt eithvað svo cheesy ( það var nú eiginlega líka bara djók) .


   endilega tjekkiði líka á solo dótinu mínu.

   http://soundcloud.com/deuso

   Deila með vinum:

   Næsti viðburður

   upplýsingar

   Félagið Breakbeat.is á Íslandi heldur undir merkjum Breakbeat.is úti vefsíðu, útvarpsþætti, klúbbakvöldum og viðburðum af ýmsu tagi.

   Útvarp Breakbeat.is

   Breakbeat.is á Xinu 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.

   Upptökur:

   Hafðu samband:

   Póstlisti


   Breakbeat.is
   Podcast