Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.

Mest skrifað á kjaftæðinu

  Mest lesið á kjaftæðinu

   Umræðuefni

   Höfundur

   Skrifað

   Ein hugmynd.
   1 svar
   leftfoot
   30. september kl: 14:36
   Væri kannski sniðugt að gera þráð á áberandi stað á síðunni um helsti hugtök innan breakbeat tónlistarstefnunnar. Gætuð nefnt hluti eins og: EP, LP.. Og svo helstu undirflokkana í DnB og Dubstep. Svo væri kannski sniðugt að gera þráð um sögu Dnb og annan þráð um sögu Dubstep.
   SV: Ein hugmynd.
   kalli
   30. september kl: 21:51
   svona orðalisti væri kannski skemmtileg pæling bara, tekið til greina.

   Það er til ágætis samantekt á sögunni breakbeat.is/upplysingar/sagan
   Deila með vinum:

   Næsti viðburður

   upplýsingar

   Félagið Breakbeat.is á Íslandi heldur undir merkjum Breakbeat.is úti vefsíðu, útvarpsþætti, klúbbakvöldum og viðburðum af ýmsu tagi.

   Útvarp Breakbeat.is

   Breakbeat.is á Xinu 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.

   Upptökur:

   Hafðu samband:

   Póstlisti


   Breakbeat.is
   Podcast