Í þessum þræði mælum við með eða mælum með að forðast sjónvarpsþætti og kvikmyndir.
Flashforward eru þættir sem byrja ágætlega, góð pæling sem er ágætlega útfærð.
Breaking Bad er mjög skemmtilegt stuff, pabbinn úr malcolm in the middle leikur efnafræðikennara sem fer að framleiða crystal meth
The Wire eru svo sennilega bestu sjónvarpsþættir allra tíma. Nuff said.
Mæliði með einhverju góðu?
Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.
Mest skrifað á kjaftæðinu
Mest lesið á kjaftæðinu
Umræðuefni
Höfundur
Skrifað
Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
26 svör
26 svör
kalli
10. október kl: 23:25
SV: Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
Frodo
11. október kl: 22:04
[klisja]Twin Peaks[/klisja]
The Kill Point þóttu mér mjög skemmtilegir þættir. Nokkrir leikarar þar sem voru í The Wire líka, sem er auðvitað algjör snilld.
South Park var að byrja aftur um daginn, sá þáttur var mjög góður.
Bíómyndir.. ég er búinn að vera mjög latur að tékka á nýjum bíómyndum í mörg ár núna. Horfði á Dr. Strangelove um daginn í fyrsta skipti í langan tíma. Sennilega ein af fyndnustu myndum allra tíma.
The Kill Point þóttu mér mjög skemmtilegir þættir. Nokkrir leikarar þar sem voru í The Wire líka, sem er auðvitað algjör snilld.
South Park var að byrja aftur um daginn, sá þáttur var mjög góður.
Bíómyndir.. ég er búinn að vera mjög latur að tékka á nýjum bíómyndum í mörg ár núna. Horfði á Dr. Strangelove um daginn í fyrsta skipti í langan tíma. Sennilega ein af fyndnustu myndum allra tíma.
SV: Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
bjarni
02. nóvember kl: 19:27
Heyrðu ég var bara að taka eftir þessum þræði núna. Bömp á þetta.
Annars er ég aðallega að horfa á eftirfarandi:
Californication
Family guy
Fangavaktin
HIMYM (þó það sé langt frá því að vera eitthvað frábært)
Það sem ég á eftir að tékka á:
Stargate Universe
Flashforward
Annars er ég aðallega að horfa á eftirfarandi:
Californication
Family guy
Fangavaktin
HIMYM (þó það sé langt frá því að vera eitthvað frábært)
Það sem ég á eftir að tékka á:
Stargate Universe
Flashforward
SV: Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
Muted
03. nóvember kl: 03:52
Ég er nú ekkert svo mikill bíómynda gaur en ég elska þætti.
Entourage - elska þá, fyrir þá sem ekki hafa séð fjalla þeir um Vincent Chase, ungan Hollywood leikara sem er að meika það og 2 vini hans og bróður sem lifa með honum í risa húsi, þeir eru alltaf að djamma og hann er alltaf að negla einhverjar heitar gellur.
South Park - Verða bara betri og betri með hverri seríunni.
How I Met Your Mother - Elskaði fyrstu 4 seríurnar, var ekki að fíla 5. seríu í byrjun en ég er búinn að klára alla þættina sem eru komnir og er að fíla þetta.
Á eftir að tékka The Wire betur, fékk einhverja 4 þætti hjá Gunna, horfði á fyrsta þáttinn og fannst hann langdreginn og leiðinlegur, eeeen þarf að tékka meira, get ekki dæmt þetta á einum þátt fyrst þið eruð að slefa yfir þessu.
Skins - Elska þessa þætti, breskir þættir um 8 vini sem eru alltaf að djamma og lenda í vandræðum og svona, bestu bresku þættir sem ég hef séð. Komu 3 seríur, mæli með fyrstu 2 seríununm. Í þriðju seríu er algjörlega breytt um cast og þeir eru bara ekki jafn góðir.
The Big Bang Theory - Elska þá, Sheldon Cooper er einn besti karakter í heimi.
Las Vegas - Geggjaðir, búinn að horfa á það allt, þarf að fara að tékka á þessu aftur.
Chuck - Fjalla um gaur sem er algjör lúði og vinnur í tölvuverslun og æskuvinur hans (sem er njósnari) sendir honum eitthvað skjal í e-maili með fullt af myndum sem innihalda öll leyndarmál USA og hann er alltaf að fá flashbacks og þau eru að koma í veg fyrir allsskonar hryðjuverk and shit ..plottið hljómaði mjög kjánalegt þegar ég las fyrst um þessa þætti ..eeeen þeir eru mjög svo enjoyable og aðal-gellan er mjög heit.
Entourage - elska þá, fyrir þá sem ekki hafa séð fjalla þeir um Vincent Chase, ungan Hollywood leikara sem er að meika það og 2 vini hans og bróður sem lifa með honum í risa húsi, þeir eru alltaf að djamma og hann er alltaf að negla einhverjar heitar gellur.
South Park - Verða bara betri og betri með hverri seríunni.
How I Met Your Mother - Elskaði fyrstu 4 seríurnar, var ekki að fíla 5. seríu í byrjun en ég er búinn að klára alla þættina sem eru komnir og er að fíla þetta.
Á eftir að tékka The Wire betur, fékk einhverja 4 þætti hjá Gunna, horfði á fyrsta þáttinn og fannst hann langdreginn og leiðinlegur, eeeen þarf að tékka meira, get ekki dæmt þetta á einum þátt fyrst þið eruð að slefa yfir þessu.
Skins - Elska þessa þætti, breskir þættir um 8 vini sem eru alltaf að djamma og lenda í vandræðum og svona, bestu bresku þættir sem ég hef séð. Komu 3 seríur, mæli með fyrstu 2 seríununm. Í þriðju seríu er algjörlega breytt um cast og þeir eru bara ekki jafn góðir.
The Big Bang Theory - Elska þá, Sheldon Cooper er einn besti karakter í heimi.
Las Vegas - Geggjaðir, búinn að horfa á það allt, þarf að fara að tékka á þessu aftur.
Chuck - Fjalla um gaur sem er algjör lúði og vinnur í tölvuverslun og æskuvinur hans (sem er njósnari) sendir honum eitthvað skjal í e-maili með fullt af myndum sem innihalda öll leyndarmál USA og hann er alltaf að fá flashbacks og þau eru að koma í veg fyrir allsskonar hryðjuverk and shit ..plottið hljómaði mjög kjánalegt þegar ég las fyrst um þessa þætti ..eeeen þeir eru mjög svo enjoyable og aðal-gellan er mjög heit.
SV: Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
kalli
03. nóvember kl: 08:39
Bjarni hvernig ferðu að því að hlusta á minimal deep beardstroky dnb og horfa svo á Chuck og Entourage... Þetta er ógeð!
Mæli annars með Modern Family fáránlega fyndið dót!
Mæli annars með Modern Family fáránlega fyndið dót!
SV: Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
kalli
03. nóvember kl: 08:40
og já The Wire þurfa menn að gefa svona 2-3 þætti hið minnsta, þetta er lengi af stað en pullar mann algerlega inn.
SV: Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
Muted
03. nóvember kl: 10:04
Þó svo að maður hlusti á "minimal deep beardstroky dnb" er ekki þarmeðsagt að maður þurfi að horfa á heimildarmyndir um geiminn hahaha ..
"minimal deep beardstroky dnb" næstum jafn gott og "claustrophobic pillow nooks" hahaha
"minimal deep beardstroky dnb" næstum jafn gott og "claustrophobic pillow nooks" hahaha
SV: Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
bjarni
03. nóvember kl: 12:15
@Kalli:
Þú færð internet five frá mér fyrir að hata entourage *5*
Ofmetnasta drasl sem ég hef á ævinni séð!
Þú færð internet five frá mér fyrir að hata entourage *5*
Ofmetnasta drasl sem ég hef á ævinni séð!
SV: Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
Muted
03. nóvember kl: 14:48
Fokkið ykkur, þetta er geðveikt! :)
SV: Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
Jonas
03. nóvember kl: 18:18
It's always sunny in Philadelphia
og
Curb Your Enthusiasm
Hef ekki tíma til að skoða allt hitt :)
og
Curb Your Enthusiasm
Hef ekki tíma til að skoða allt hitt :)
SV: Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
arnikristjans
04. nóvember kl: 01:39
Þættir:
30 Rock
No Heroics
Man Stroke Woman
Peep Show
Kvikmyndir:
In The Loop
Memories of Murder
30 Rock
No Heroics
Man Stroke Woman
Peep Show
Kvikmyndir:
In The Loop
Memories of Murder
SV: Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
subminimal
04. nóvember kl: 12:24
FlashForward lofa góðu fyrir utan lélegar tæknibrellur í þættinum, en það pirrar mig ekki svo mikið.
Fangavaktin er samt bara ok, Georg Bjarnfreðarson er orðin þreyttur karakter.
Annars er ég alveg að fara að detta í nýju Dexter seríuna........
Fangavaktin er samt bara ok, Georg Bjarnfreðarson er orðin þreyttur karakter.
Annars er ég alveg að fara að detta í nýju Dexter seríuna........
SV: Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
kalli
04. nóvember kl: 14:28
ég bíð samt í hverjum þætti eftir því að Flash Forward stökkvi á hákarlinn
SV: Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
bjarni
06. nóvember kl: 18:19
Haha brandarakall! :D
SV: Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
ewok
07. nóvember kl: 03:06
Bjarni Muted fær internet Hi-5 fyrir þetta frá mér *five*
SV: Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
kalli
07. nóvember kl: 17:16
entourage yrði svona fimm sinnum betri ef ég og bjarni værum með í honum. Mega drama, rifrildi um hvort ram sé ennþá gott label og rökræður um ágæti dubstep tónlistar!
SV: Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
Muted
07. nóvember kl: 17:52
hahahaha
SV: Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
karig13
09. nóvember kl: 23:36
always sunny maður!
classix
classix
SV: Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
bjarni
10. desember kl: 08:27
@Kalli: Ég myndi allavega nenna að horfa á það ;)
StarGate Universe er greinilega bara fyrir hardcore SciFi nörda því ég fattaði aldrei hvað var að gerast þarna. Pínu vonbrigði því myndin er frábær.
En aðal þátturinn í dag er klárlega Steven Seagal: Lawman! Þetta er must see!
StarGate Universe er greinilega bara fyrir hardcore SciFi nörda því ég fattaði aldrei hvað var að gerast þarna. Pínu vonbrigði því myndin er frábær.
En aðal þátturinn í dag er klárlega Steven Seagal: Lawman! Þetta er must see!
SV: Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
ewok
11. desember kl: 00:33
Það er það sem ég hélt Bjarni en Jersey Shore er að taka vinninginn. Raunveruleika þáttur um guidos how you gona beat dat?!
Annars er æði í Lawmen hvað það er alltaf eitthvað "næstum" því búið að gerast eða "hefði" getað gerst.
Annars er æði í Lawmen hvað það er alltaf eitthvað "næstum" því búið að gerast eða "hefði" getað gerst.
SV: Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
kalli
11. desember kl: 02:04
hver nákvæmlega er pælingin í þessum Seagal þætti?
SV: Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
ewok
11. desember kl: 05:43
Kalli ekki vera að flækja málin svona.
SV: Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
Muted
11. desember kl: 10:23
ég skal votta fyrir Jersey Shore, Mike "The Situation" er uppáhalds karakterinn minn hahahahahahah
SV: Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
bjarni
11. desember kl: 12:00
Ewok... hvernig geta vondu gaurarnir í USA komist upp með eitthvað slæmt þegar SEAGAL er á svæðinu? Hann kemur yfirleitt síðastur á staðinn (því hann er orðinn frekar feitur) og reddar málunum!
Annars snýst þetta mest um Seagal að bösta gaura og þjálfa lögguna. Kenna þeim t.d. "the zen way of shooting" og aikido tricks. Of gott sjónvarpsefni :)
Annars snýst þetta mest um Seagal að bösta gaura og þjálfa lögguna. Kenna þeim t.d. "the zen way of shooting" og aikido tricks. Of gott sjónvarpsefni :)
SV: Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
ags
13. desember kl: 22:43
Ég horfi bara á Arrested Development eða Arnold Schwarzenegger bíómyndir með einni undantekningu sem er Cliffhanger.
SV: Kvikmynda og sjónvarpsþátta þráðurinn
kalli
23. febrúar kl: 22:17
Síðasta serían af Lost byrjar bara ágætlega verð ég að segja, ánægður að þetta er síðasta serían samt!