Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.

Mest skrifað á kjaftæðinu

    Mest lesið á kjaftæðinu

      Umræðuefni

      Höfundur

      Skrifað

      Fleiri plötur til sölu! Classics!
      9 svör
      arnikristjans
      14. október kl: 04:05
      Jæja þá, ég er ennþá að borga upp ferðina mína til Íslands seinasta haust svo að hér eru fleiri plötur til sölu. Búinn að ganga frá því að plöturnar verði fluttar frá Japan og heim svo að aftur er enginn sendingarkostnaður, þarf bara að pikka þær upp.

      Það sem ég nota til að merkja við ástand er:

      NM (near mint) - plata/kover óaðfinnanleg
      VG++ (very good plus plus) : plata næstum óaðfinnanleg, lítill gljái og virðist hafa verið spiluð
      VG+ (very good plus) : mjög vel með farin, mögulega örfáar hairline rispur eða "skuffs" sem að heyrast ekki við spilun
      VG (very good) : vel með farin en mögulega með fáum grunnum rispum.

      Plöturnar eru eftirfarandi:

      FX 251 Goldie - Inner City Life 12" (FFRR) - NM - 2000 kr.
      SM-9029-0 4 Hero - Mr. Kirk's Nightmare 2x10" (Sm:le) - VG+ - 1000 kr.
      TLX 28 Roni Size - Brown Paper Bag / Western 12" - NM - 800 kr.
      EBR 20 Shy FX - Bambaata 2012 Episode 1 (Dillinja remix) - VG+ - 500 kr.
      12FJ002 Adam F - Circles - VG++ - 1200 kr.
      GLR 004 L.T.J. Bukem - Music (Happy Raw)/Enchanted 12" - NM - 1000 kr.
      RIVET 1209R Manix - Manic Minds EP (Remixes) - VG++ - 1000 kr.
      GLR 011 Peshay - Piano Tune / Vocal Tune 12" - NM - 1500 kr.
      SHADOWXV 11R Blame - Music Takes You (Remixes) - Repress - VG+ - 800 kr.
      SHADOW 201-4 Two-on-One Issue 4 . Dj Tango / Hyper On Experience 12" - VG+ - 800kr.

      Bætist mögulega við á næstu dögum. Þeir sem hafa áhuga senda mér póst á arni_k (att) hotmail punktur com.


      SV: Fleiri plötur til sölu! Classics!
      kalli
      14. október kl: 08:27
      þú átt póst! Mikið ertu annars að grafa upp mikið af gersemum þarna í Tokoyo Town.
      SV: Fleiri plötur til sölu! Classics!
      arnikristjans
      14. október kl: 14:59
      Eftirfarandi plötur eru seldar:

      FX 251 Goldie - Inner City Life 12" (FFRR) - NM - 2000 kr.
      RIVET 1209R Manix - Manic Minds EP (Remixes) - VG++ - 1000 kr.
      GLR 011 Peshay - Piano Tune / Vocal Tune 12" - NM - 1500 kr
      SV: Fleiri plötur til sölu! Classics!
      arnikristjans
      14. október kl: 15:38
      Þessar plötur hafa bæst við og eru til sölu:

      LGR 003 PFM - One & Only 12" - NM - 1800 kr.

      SHADOW 71R Dave Wallace - Expressions (Remix) / State Of Mind 12" - NM - 600 kr.

      SHADOW 80 Omni Trio - Trippin' on Broken Beats / Soul of Darkness (Promenade 96 Rollout) 12" - NM - 600 kr.

      SHADOW 106 Omni Trio - Twin Town Karaoke / Trippin' on Broken Beats (VIP) 12" - NM - 600 kr.

      HL 042 Capone - Tudor Rose / Submerge 12" - NM - 600 kr.

      FCYLP01 Various: Music Box - A New Era in Drum and Bass 3xLP - NM - 1500 kr.

      PRO 001 UK Bad Company - The Pulse / China Cup - VG+ (kover VG) - 600 kr.

      PRO 012 Trace - Sonar / Sphere 12" - VG+ - 800 kr.

      Þeir sem hafa áhuga, skeyti á arni_k att hotmail punktur com.
      SV: Fleiri plötur til sölu! Classics!
      AnDre
      14. október kl: 15:50
      ég skal taka báðar Omni Trio "12 Árni
      Sign me up
      SV: Fleiri plötur til sölu! Classics!
      bjarni
      15. október kl: 00:21
      Ég er til í BC - The pulse. Þú átt póst! :)
      SV: Fleiri plötur til sölu! Classics!
      arnikristjans
      16. október kl: 15:05
      Ein plata hefur bæst við á sölulistann:

      DMZ:004 Coki - Office / Mood Dub 12" - NM - 2000 kr.
      SV: Fleiri plötur til sölu! Classics!
      kalli
      17. október kl: 17:57
      ég yfirbýð Andra í Soul Promenade 12" :) - vantar þessa plötu svo... !
      http://www.youtube.com/watch?v=uDFHP427VWk
      SV: Fleiri plötur til sölu! Classics!
      arnikristjans
      19. október kl: 13:00
      Coki - Officer / Mood Dub 12" er seld.
      SV: Fleiri plötur til sölu! Classics!
      arnikristjans
      21. október kl: 13:51
      Seinasti sjens til að kaupa það sem er eftir, pakkinn fer af stað til Íslands á morgun!
      Deila með vinum:

      Næsti viðburður

      upplýsingar

      Félagið Breakbeat.is á Íslandi heldur undir merkjum Breakbeat.is úti vefsíðu, útvarpsþætti, klúbbakvöldum og viðburðum af ýmsu tagi.

      Útvarp Breakbeat.is

      Breakbeat.is á Xinu 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.

      Upptökur:

      Hafðu samband:

      Póstlisti


      Breakbeat.is
      Podcast