Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.

Mest skrifað á kjaftæðinu

    Mest lesið á kjaftæðinu

      Umræðuefni

      Höfundur

      Skrifað

      dubstep á Jacobsen á laugardaginn 24. október
      9 svör
      kalli
      22. október kl: 23:32
      Dubstep stemning á efri hæð Jacobsen á laugardaginn, hver veit nema með fljóti græm, vonkí, garatj, teknó og jafnvel smá djöngl...

      Óskalög?

      Line up:
      Tryggvi
      Hypno
      Kalli

      Shaft sér um house grúv í kjallaranum

      23:00-??:??
      frítt inn


      Facebook viðburður

      SV: dubstep á Jacobsen á laugardaginn 24. október
      Muted
      23. október kl: 06:10
      Caspa - Low Blow
      Caspa - The Takeover
      Caspa - Velvet Rooms
      Rusko - Get Ya Cock Out
      Rusko - King George
      Rusko - Licence To ThRiLL
      og svo langar mig gegt að heyra
      Burial - UK
      já og eitthvað deep með Zomby
      SV: dubstep á Jacobsen á laugardaginn 24. október
      kalli
      23. október kl: 12:22
      ferðu seint að sofa eða snemma á fætur bjarni? það verður annars eflaust orðið við einni eða fleiri af þessum bónum.
      SV: dubstep á Jacobsen á laugardaginn 24. október
      ags
      23. október kl: 14:40
      Ég er farin að taka eftir ákveðinni fylgni a milli þess hversu þétt danstónlistarsenan í Reykjavík er og hrakandi einkunum mínum..

      Óskalag, Distance - Radical eða Natural Born Killaz með Ice Cube. Færi væntanlega að gráta ef seinna lagið yrði spilað.

      ...en ég ætla hvort eð er ekkert að mæta... en geri það örugglega samt...
      SV: dubstep á Jacobsen á laugardaginn 24. október
      ewok
      23. október kl: 19:32
      Báðar hliðar á nýju Breakage á Digital Soudboy og hananú!
      SV: dubstep á Jacobsen á laugardaginn 24. október
      Muted
      24. október kl: 02:22
      hahaha Kalli ..ég svaf því miður ekkert þessa nótt :( helvítis veikindi, en sé að þetta comment mitt var skrifað í einhverju svefngalsaflippi, því ég man varla eftir þessu hahaha

      En ég var augljóslega að grínast :)
      Þarf ekki að biðja þig um það lag sem mig langar að heyra því ég veit þú spilar það (Hyph Mngo).
      Myndi ekki slá hendinni á móti 2562 - Mood dub snemma kvölds ef ég mæti þ.e.
      Benga - Evolution hefur og mun alltaf hafa ákveðinn stað í hjarta mínu, svo ég væri game í það.
      Ikonika - Please
      James Blake - Air & Lack Thereof
      Loefah - Rufage
      L-Wiz - Girl From Codeine City (theme lag mitt í lífinu og mitt uppáhalds dubstep lag), það er samt snemma kvölds-lag.
      Martyn - Hear Me !!!!!
      Pangaea - Router
      Ramadanman - Humber <- kandídat í lag ársins
      Randomer - Scapegoat er hresst.
      Synkro - Don't Know
      Silkie - The Horizon
      Uncle Sam - Round The World Girls (Tes La Rok Mix), snemma kvölds.

      Þetta er svona það sem ég myndi ekkert hata að heyra.
      SV: dubstep á Jacobsen á laugardaginn 24. október
      Sinningur
      24. október kl: 21:52
      Vex'd - Crusher Dub (Planet Mu)
      2562 - Love In Outer Space (Tectonic)2562 - Dinosaur (Tectonic)
      Joker & Ginz - Stash (Hyperdub)
      Quest - The Unknown (Deep Medi)
      Skream - Rimz (Tempa)
      The Bug & Flowdan - Stampin' (Ninja Tune)
      Mala - Level Nine (Hyperdub)
      Brackles & Shortstuff - Sutorita Faita (Planet Mu)
      Emalkay - AGS (Dub Police)
      Boxcutter - Glyphic (Planet Mu)
      Boxcutter - Foxy (Planet Mu)
      Einum Of - Efonium
      Breakage - Together (Digital Soundboy)
      Loefah - ASBO
      Eitthvað með Débruit
      Pinch - Punisher (Loefah Remix)
      Scuba - Out There (Hotflush)
      Starkey - Gutter Music VIP (Keysound)
      Martyn - Electric Purring (Aus Germany)
      Hvað sem er með Mark Pritchard
      Deila með vinum:

      Næsti viðburður

      upplýsingar

      Félagið Breakbeat.is á Íslandi heldur undir merkjum Breakbeat.is úti vefsíðu, útvarpsþætti, klúbbakvöldum og viðburðum af ýmsu tagi.

      Útvarp Breakbeat.is

      Breakbeat.is á Xinu 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.

      Upptökur:

      Hafðu samband:

      Póstlisti


      Breakbeat.is
      Podcast