Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.

Mest skrifað á kjaftæðinu

    Mest lesið á kjaftæðinu

      Umræðuefni

      Höfundur

      Skrifað

      dj mag top 100
      7 svör
      kalli
      29. október kl: 11:18
      http://djmag.com/top100

      Kemur ekki mikið á óvart þarna svo sem, john b er efstur dnb snúðanna í 92, andy c í 100. Kom reyndar soldið á óvart að sjá engan dubstep snúð þarna...
      SV: dj mag top 100
      ewok
      29. október kl: 16:59
      kemur mér reyndar lítið á óvart að það sé enginn dubstep gaur þarna svona miðað við markhópinn hjá þeim. Gæti svo sem trúað að Rusko komi inn á næsta ári reyndar.
      SV: dj mag top 100
      bjarni
      31. október kl: 16:14
      Er einhver sáttur með þennan lista á Íslandi? Voru hugarar ekki frekar ósáttir almennt?
      SV: dj mag top 100
      kalli
      01. nóvember kl: 12:55
      armin van buuren er ábyggilega sáttur...?
      SV: dj mag top 100
      Muted
      01. nóvember kl: 13:57
      þessi listi er náttúrulega álíka marktækur og jessica simpson að tala um geimvísindi

      mér finnst þetta leiðinlegur listi
      SV: dj mag top 100
      Sinningur
      01. nóvember kl: 14:32
      ég er fullkomlega sammála þessum lista
      SV: dj mag top 100
      kalli
      01. nóvember kl: 19:47
      hvað meinarðu muted? Þessi listi endurspeglar væntanlega fullkomlega þá sem kusu og er þar af leiðandi marktækur?
      SV: dj mag top 100
      Muted
      02. nóvember kl: 18:51
      já algjörlega, en það eru til margir margir margir dj-ar sem eru mun betri en margir á þessum lista :)

      greinilegt að allt trance.com spjallborðið eða w/e var helvíti duglegt að kjósa
      Deila með vinum:

      Næsti viðburður

      upplýsingar

      Félagið Breakbeat.is á Íslandi heldur undir merkjum Breakbeat.is úti vefsíðu, útvarpsþætti, klúbbakvöldum og viðburðum af ýmsu tagi.

      Útvarp Breakbeat.is

      Breakbeat.is á Xinu 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.

      Upptökur:

      Hafðu samband:

      Póstlisti


      Breakbeat.is
      Podcast