Hér til hliðar eru þau spjallsvæði sem að breakbeat.is bjóða upp á í dag. Vinsamlegast notið þessi spjallsvæði í eitthvað sem tengist geiranum en ekki einhvern sora og þess háttar.

Mest skrifað á kjaftæðinu

    Mest lesið á kjaftæðinu

      Umræðuefni

      Höfundur

      Skrifað

      Fabric og FabricLive diskar til sölu
      1 svar
      kalli
      03. nóvember kl: 15:04
      Er aðeins að grisja úr safninu mínu, búinn að vera áskrifandi af þessum diskum lengi og sumir diskarnir ekki alveg minn bolli af tei.

      Engu að síður eru þetta allt eigulegir diskar, vel mixaðir og vel gerðir af heimsklassa plötusnúðum.

      Sumir mjög vel farnir á meðan aðrir hafa farið í nokkra bíltúra og hvílt sig aðeins of lengi í hanskahólfum.

      1 stk 500 kr
      3 stk 1000 kr

      Eftirfarandi titlar eru til sölu:

      Jay Haze - Fabric 47
      House / Techno / Tech house

      Claude Vonstroke - Fabric 46
      House / Tech house

      M.A.N.D.Y. - Fabric 38
      House / Minimal

      Marco Carola - Fabric 31
      techno

      John Digweed - Fabric 20
      Progressive / Tech House

      A Trak - FabricLive 45
      Hip Hop / Breaks / Fidget

      Sinden - Get Familiar Mixed by Sinden FabricLive 43
      Breaks / Dubstep / Fidget

      Freq Nasty - FabricLive 42
      Breaks / Dubstep / Fidget

      Stanton Warriors - FabricLive 30
      Breaks

      Andy C & DJ Hype - FabricLive 18
      drum & bass / jungle

      tracklistar upplýsingar og fleira:
       http://www.fabriclondon.com/label/catalogue

      SV: Fabric og FabricLive diskar til sölu
      kalli
      03. nóvember kl: 15:06
      smellið á mig pósti: kalli[hja]breakbeat.is eða sláið á þráðinn 690 1456 ef þið hafið áhuga
      Deila með vinum:

      Næsti viðburður

      upplýsingar

      Félagið Breakbeat.is á Íslandi heldur undir merkjum Breakbeat.is úti vefsíðu, útvarpsþætti, klúbbakvöldum og viðburðum af ýmsu tagi.

      Útvarp Breakbeat.is

      Breakbeat.is á Xinu 97.7 öll miðvikudagskvöld 23:00-00:00.

      Upptökur:

      Hafðu samband:

      Póstlisti


      Breakbeat.is
      Podcast