06.04.2012 - plata mánaðarins

Plötur mánaðarins apríl 2012: Tectonic Plates 3 frá Tectonic útgáfunni og Dusted með íslandsvinunum Commix

Tvær safnskífur eiga apríl mánuð hjá Breakbeat.is. Dubstep og aðrir bassatónar á Tectonic Plates vol. 3 og gamalt en áður óútgefið efni frá Commix á Dusted.
Lesa meira
07.03.2012 - plata mánaðarins

Plötur mánaðarins mars 2012: Safnskífan Shangaan Shake og Back in time með Plug

Peverelist, Actress, Demdike Stare og fleiri taka Suður Afrískt shangann í gegn á Shangaan Shake en á "Back in Time" finnum við fyrir gamalt dnb frá Plug.
Lesa meira
04.02.2012 - plata mánaðarins

Plötur mánaðarins febrúar 2012: Burning Shadows með Loxy & Resound og safnskífan IOTDXI á R & S

Burning Shadows með ensk-finnska tvíeykinu Loxy & Resound og IOTDXI blanda R & S eru plötur febrúar mánaðar í útvarpsþætti Breakbeat.is
Lesa meira
05.01.2012 - plata mánaðarins

Plötur mánaðarins janúar 2012: "Nothing" með Zomby og "Subwave" með Subwave

Zomby og Subwave eiga plötur janúar mánaðar í Breakbeat.is
Lesa meira
09.12.2011 - plata mánaðarins

Plötur mánaðarins desember 2011: "Pinch & Shackleton" með Pinch & Shackleton og "Severant" með Kuedo.

Ný sólóskífa Jamie Vex'd og samvinnuverkefni Pinch & Shackleton eru breiðskífur desember mánaðar í Breakbeat.is
Lesa meira
30.10.2011 - plata mánaðarins

Plötur mánaðarins nóvember 2011: "Ghost People" með Martyn og Shogun Audio safnskífan "Way of the Warrior"

Þéttur pakki frá Shogun Audio og stórgóð skífa Martyn eru breiðskífur nóvember mánaðar 2011 hjá Breakbeat.is
Lesa meira
01.10.2011 - plata mánaðarins

Plötur mánaðarins október 2011: Sully - Carrier og Dom & Roland - The Big Bang

Frumraun Sully á Keysound og sjötta breiðskífa Dom "The Big Bang" eru breiðskífur mánaðarins að þessu sinni.
Lesa meira
09.04.2011 - plata mánaðarins

Plata mánaðarins apríl 2011 -

Safnskífan "Back & 4th" frá Hotflush útgáfunni er plata mánaðarins hjá Breakbeat.is
Lesa meira
01.08.2010 - plata mánaðarins

Plata mánaðarins ágúst 2010: Mount Kimbie - Crooks & Lovers

Fyrsta breiðskífa Mount Kimbie er plata mánaðarins að þessu sinni.
Lesa meira
04.11.2009 - plata mánaðarins

Plötur mánaðarins nóvember 2009: 2562 - Unbalance (Tectonic) og Ýmsir - Critical Sound (Critical)

Breiðskífur mánaðarins hjá Breakbeat.is í nóvember mánuði.
Lesa meira
11.10.2009 - plata mánaðarins

Plötur Mánaðarins október 2009: Alix Perez - 1984 og Ýmsir - Hyperdub 5

Plötur október mánaðar í útvarpsþættinum Breakbeat.is eru tvær, "1984" með Alix Perez og safnskífan "5 " á Hyperdub
Lesa meira

á veraldarvefnum

Breakbeat.is á:
Facebook Delicious MySpace Twitter Soundcloud Last.fm

 

Veggspjaldaáskorun

Slideshow image


Breakbeat.is
Podcast