02.01.2012 -
Fréttir
Segðu okkur hvað stóð upp úr á árinu 2011 og hafðu áhrif á árslista Breakbeat.is sem kynntur verður 21. janúar næstkomandi. Lesa meira
Hafðu áhrif á árslista Breakbeat.is
20.12.2011 -
Fréttir
Subwave hinn rússneski með breiðskífu á Metalheadz í Janúar. (tóndæmi)Lesa meira
Subwave breiðskífa á Metalheadz
04.12.2011 -
Fréttir
topp10
Kuedo tók toppsæti nóvember lista Breakbeat.is (tóndæmi)Lesa meira
Breakbeat.is Topp 10 listi nóvember mánaðar 2011
28.11.2011 -
Fréttir
Bristol búinn DJ Pinch er með margt í pokahorninu, breiðskífu, mixdisk og útgáfustarfsemi Tectonic. Lesa meira
Pinch lætur til sín taka
18.11.2011 -
Fréttir
Önnur sólóbreiðskífa ástralans Consequence, "Test Dreams", væntanleg á Exit Records í desember (tóndæmi). Lesa meira
Prufu Draumar Consequence
30.10.2011 -
Fréttir
topp10
Hollendingurinn Martyn tók toppsætið á október lista Breakbeat.is með annari breiðskífu sinni "Ghost People". Lesa meira
Breakbeat.is Topp 10 listi oktober mánaðar 2011
20.10.2011 -
Fréttir
Fyrsta stóra plata Sepalcure tvíeykisins er þeim samnefnd og kemur út á Hotflush í nóvember. Lesa meira
Sepalcure með samnefnda breiðskífu
02.10.2011 -
Fréttir
Breakbeat.is verður með klúbbakvöld á skemmtistaðnum Faktorý á Iceland Airwaves hátíðinni. Lesa meira
Breakbeat.is @ Iceland Airwaves 2011
27.09.2011 -
Fréttir
topp10
"Carrier", fyrsta breiðskífa Sully, tók toppsætið á topp tíu lista Breakbeat.is í september. Lesa meira
Breakbeat.is topp tíu listi september mánaðar
21.09.2011 -
Fréttir
Safnskífan "Way of the Warrior" er fimmtugasta skífan sem gefinn verður út undir merkjum Shogun Audio. (tóndæmi). Lesa meira
Shogun Audio fagnar fimmtugustu útgáfu sinni
13.09.2011 -
Fréttir
Eigandi Hotflush útgáfunnar á næsta innslag í þessa margfrægu mixdiskaseríu. Lesa meira
Scuba með DJ-Kicks disk
05.09.2011 -
Fréttir
Hið dularfulla lag "Sicko Cell" sat á toppnum á ágúst topp tíu lista Breakbeat.is. Lesa meira
Breakbeat.is Topp tíu listi ágúst mánaðar 2011
30.08.2011 -
Fréttir
"The Big Bang", sjötta breiðskífa Íslandsvinarins Dom + Roland er væntanleg í septemberLesa meira
Stóri Hvellur Dom & Roland
21.08.2011 -
Fréttir
Pearson Sound, Shed, Illumsphere, Harmonic 313, Flying Lotus og fleiri endurhljóðblanda Radiohead breiðskífuna "King of Limbs".Lesa meira