Breakbeat.is topp 10 listi mars mánaðar - 28.03.2010

Topp tíu listi Breakbeat.is fyrir mars mánuð var kynntur í útvarpsþætti Breakbeat.is í gærkvöldi. Listar þessir eru teknir saman af plötusnúðum Breakbeat.is og kynntir í síðasta þætti hvers mánaðar. Fyrsta sæti féll í þetta sinn í skaut Breakage og breiðskífu hans Foundation, af öðrum sem áttu sæti á listanum má nefna Marcus Intalex, Mark Pritchard, Muted og Jana Rush.

Breakbeat.is topp tíu listi mars mánaðar 2010
1. Breakage - Foundation (Digital Soundboy)
2. Mark Pritchard - Elephant Dub (Deep Medi)
3. Unkown Artist - Larva (Weevil Sessions)
4. Marcus Intalex - Airbourne (BBE)
5. Cosmin TRG - Now You Know EP (Tempa)
6. Martyn - Is This Insanity (Ben Klock Remix) (3024)
7. hyetal & shortstuff - Ice Cream (Punch Drunk)
8. Muted - Terror (Quilin)
9. Hydro, Naibu & Spinline - Roller X (Fokuz)
10.  DJ Jana Rush - Watchout (Juke Trax Online)


Þú getur hlustað listann og þáttinn í heild sinni á tónasvæði Breakbeat.is


Deila með vinum:



0 hefur röflað

    Þú þarft að vera innskráður til að geta röflað!

    Póstlisti


    Breakbeat.is
    Podcast