Breakbeat.is topp tíu listi mars mánaðar 2011 - 28.03.2011

Topp tíu listi mars mánaðar var kynntur í útvarpsþætti Breakbeat.is á Xinu 97.7 síðastliðinn laugardag. Listar þessir lýsa broti af því besta sem er í gangi í taktabrotstónlistinni hverju sinni að mati Breakbeat.is og eru þeir kynntir í síðasta þætti hvers mánaðar. Að þessu sinni sat Instra:mental tvíeykið í fyrsta sæti með smáskífuna "When I dip"/"Thomp" sem tekin er af væntanlegri breiðskífu þeirra, af öðrum á listanum má nefna Blawan, Pearson Sound, Marcus Intalex, Lynx og Boddika.

Breakbeat.is topp tíu listi mars mánaðar 2011
1. Instra:Mental - When I Dip / Thomp (Nonplus)
2. Icicle - Dreadnaught feat. SP:MC
3. Marcus Intalex - Steady (Soul:R)
4. Pangaea - Inna Daze (Hessle)
5. Blawan - Bohla EP (R&S)
6. Dj Spinn - man I do it ep (Planet Mu)
7. Total Science & S.P.Y. - Venus Prime (Subtitles)
8. Lynx - Chessfunk (Detail)
9. Pearson Sound - Deep Inside Remix (Night Slugs)
10. Boddika - Electron (Swamp 81)

Hægt er að hlusta á tóndæmi af listanum hér að neðan og þáttinn í heild sinni á tónasvæði Breakbeat.is

tóndæmi


Ná í mp3


Deila með vinum:



0 hefur röflað

    Þú þarft að vera innskráður til að geta röflað!

    Póstlisti


    Breakbeat.is
    Podcast