Breakbeat.is topp tíu listi apríl mánaðar 2010 - 26.04.2010

Topp tíu listi Breakbeat.is fyrir apríl mánuður var kynntur í útvarpsþætti Breakbeat.is síðastliðinn laugardag. Listar þessir eru teknir saman af plötusnúðum Breakbeat.is í lok hvers mánaðar og samanstanda af því markverðasta í taktabrotstónlistinni hverju sinni. Í þetta skiptið sat jukarinn Addison Groove á toppnum með lagið "Footcrab" en af öðrum sem sátu á listanum má nefna Calibre, Noisia, Ikonika, Joker og Raiden.


Breakbeat.is topp 10 listi apríl mánaðar.
1. Addison Groove - Footcrab (Swamp 81)
2. Calibre - Steptoe (Signature)
3. Noisia - Split the Atom (Vision)
4. Raiden - Danzon (Vodoo Music)
5. Deadboy - If U Want (Numbers)
6. Ikonika - Contact, Love, Want, Have (Hyperdub)
7. Justice & Metro - 839 (MJazz)
8. FD, Hydro & Keza - Canopy (Critical)
9. Joker - Tron (Kapsize)
10. dBridge & Instra:mental - Detroid (Autonomic)

Þú getur hlustað á listan og þáttinn í heild sinni á tónasvæðinu og í hlaðvarpi Breakbeat.isDeila með vinum:0 hefur röflað

    Þú þarft að vera innskráður til að geta röflað!

    Póstlisti


    Breakbeat.is
    Podcast